fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Áslaug Arna: Hef ekki áhyggjur af fjölskyldutengslum við útgerðina í landinu

Áslaug Arna: Hef ekki áhyggjur af fjölskyldutengslum við útgerðina í landinu

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, hefur ekki áhyggjur af því að fjölskyldutengsl hennar inn í útgerðina í landinu skapi ímyndarvandamál fyrir hana nái hún kjöri. Hún vonast til að fólk dæmi hana af verkum hennar og ástríðu fyrir sjálfstæðisstefnunni. Hún segir flokkinn hafa sofið á verðinum gagnvart litlum og meðalstórum fyrirtækjum og talsambandið við Lesa meira

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Eyjan
Í gær

Fátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins

Eyjan
Í gær

Íslenskt stjórnkerfi snýst að miklu leyti um sjálft sig og ráðherrar mega sín oft lítils gegn kerfi sem vill verja sig. Þættirnir, Já, ráðherra, eru að vissu leyti heimildaþættir sem sýna hvernig stefna ráðherra koðnar niður gegn kerfinu. Afleiðingin er sú að ríkisstjórnir ná ekki fram þeim breytingum sem flokkarnir lofa fyrir kosningar og fólki Lesa meira

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjálfstæðisflokknum hefur mistekist að tala skýrt fyrir sjálfstæðisstefnunni og þarf að fara í naflaskoðun; skoða hvar mögulega voru gerð mistök í ríkisstjórnarsamstarfinu, hvar flokkurinn lét af stefnu sinni. Flokkurinn hefur góða stefnu, þarf ekki að leita að henni fyrir kosningar eins og margir aðrir flokkar, en þarf að ná talsambandi við fólkið á ný. Kjósendur Lesa meira

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn missti talsamband við fólk, sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Eyjunnar. Hún er í framboði til formanns í flokknum á landsfundi í lok þessa mánaðar. Það er skiljanlegt að frambjóðandinn vilji reyna að skilgreina vanda flokksins, sem hefur fallið í fylgi úr 36 prósentum niður í 21 prósent, frá Lesa meira

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hagsmunum Íslands er betur borgið utan ESB en sjálfstæði og fullveldi landsins er ekki fórnað með inngöngu að mati Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, frambjóðanda til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hún telur Sjálfstæðisflokkinn þurfa að endurnýja talsambandið við kjósendur sína, fólkið í landinu og hlusta meira en verið hefur. Sjálfstæðismenn þurfi að ræða sín á milli um það hvernig Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 70 prósent landsmanna samkvæmt nýrri Gallup könnun þar sem ellefu þúsund voru spurðir og helmingur svaraði. Niðurstaða þessarar könnunar gefur nýrri ríkisstjórn byr undir vængi þrátt fyrir linnulausar árásir á sérstaklega Flokk fólksins. Orðið á götunni er að þegar Samfylkingin, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn bæta aðeins við sig fylgi frá síðustu kosningum samkvæmt Lesa meira

Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður

Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Eftir því sem best verður séð ætla sægreifar sér að bjóða þingmann Samherja, Jens Garðar Helgason, fram sem varaformann í Sjálfstæðisflokknum takist þeim að fá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur kjörna formann flokksins. Áslaug er dóttir Sigurbjörns Magnússonar, sem gegnir formennsku hjá útgáfufélagi Morgunblaðsins í umboði Guðbjargar Matthíasdóttur, aðaleiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Þannig eru áform íslenskra sægreifa Lesa meira

Sigríður segir Áslaugu haldna ,,miklu blæti“

Sigríður segir Áslaugu haldna ,,miklu blæti“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins og fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins hnýtir all hressilega í fyrrverandi flokkssystur sína Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í færslu á samfélagsmiðlinum X. Eins og kunnugt er hefur Áslaug Arna lýst yfir framboði sínu til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Sigríður segir þau orð Áslaugar að kalla Flokk fólksins ekki stjórnmálaflokk af því hann Lesa meira

Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“

Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Snorri Ásmundsson, listamaður, segist fagna mótframboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Segist hann sjá hana fyrir sér sem varaformann sinn. „Ég fagna mótframboði Áslaugar og ég dáist af  metnaði hennar og stórum hug og hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann,“ segir Snorri. „Áslaug er með fallegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af