fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fréttir

Hendrik Hermannsson látinn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. maí 2024 13:56

Hendrik Björn Hermannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður er látinn, 49 ára að aldri. 

Hendrik var þekktur í veitingabransanum sem þjónn og veitingamaður til áratuga. Síðustu ár rak hann fyrirtækið H veitingar, sem annaðist veisluþjónustu og rak veislueldhús á Hvanneyri í Borgarfirði og í Reykjavík. Hann rak áður meðal annars Skólabrú, Players í Kópavogi, Grillið á Hótel Sögu og 59 Bistro Bar.

Stuttu fyrir andlátið birti hann færslu á Facebook þar sem hann óskaði vinum sínum gleðilegrar hvítasunnuhelgar, sagðist opna á Brúarási í Borgarnesi í byrjun júní og hlakka til að taka á móti gestum þar.

Hendrik varð bráðkvaddur, hann hneig niður um hádegi á mánudag og tókst ekki að hnoða í hann lífi en sjúkrabíll fór með hann til móts við sjúkraþyrlu að því er Vísir greinir frá. 

Hendrik skilur eftir sig soninn Benedikt sem fæddur er árið 2000. Hendrik var sonur Kristínar Benediktsdóttur og Hermanns Gunnarssonar, Hemma Gunn, hins ástsæla sjónvarpsmann sem lést árið 2013. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir ICE-fulltrúans kemur honum til varnar – „Ég gæti ekki verið stoltari af honum“

Faðir ICE-fulltrúans kemur honum til varnar – „Ég gæti ekki verið stoltari af honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu Pokemon myndum fyrir tug milljónir króna – Lögregla í L.A. rannsakar hvort tvö mál tengist

Stálu Pokemon myndum fyrir tug milljónir króna – Lögregla í L.A. rannsakar hvort tvö mál tengist
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum