fbpx
Sunnudagur 03.mars 2024
Fréttir

Lögregla lýsir enn eftir Daníel Loga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur sent frá sér nýja tilkynningu varðandi hvarf Daníels Loga Matthíassonar, sem lýst var eftir í gærkvöld.

Síðast er vitað um ferðir hans hjá verslun Krónunnar á Fiskislóð sídegis í gær. Fólk í vesturhluta borgarinnar er beðið um að skoða nærumhverfi sitt, t.d. geymslur, garðskúra, stigaganga o.s.frv. „Þau sem eru í forsvari fyrir auðu húsnæði eru jafnframt beðin um að skoða slíka staði,“ segir ennfremur í tilkynningunni.

Daníel Logi er með dökkt krullað sítt hár bundið í hnút. Hann er klæddur í svartri úlpu, hvítri rúllukragapeysu, ljósbrúnum buxum og svörtum skóm. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Daníels Loga eru beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bílstjóri ráðherra lagði íslenska ríkið – Fær orlofsgreiðslur á fasta 55 klukkustunda yfirvinnu

Bílstjóri ráðherra lagði íslenska ríkið – Fær orlofsgreiðslur á fasta 55 klukkustunda yfirvinnu
Fréttir
Í gær

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áfram auknar líkur á eldgosi en fyrirvari gæti verið innan við 30 mínútur

Áfram auknar líkur á eldgosi en fyrirvari gæti verið innan við 30 mínútur