fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Bjarni veitir Hval hf veiðileyfi til fimm ára

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:35

Bjarni Benediktsson og Kristján Loftsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og matvælaráðherra, hefur gefið út hvalveiðileyfi á langreyði til Hvals hf til fimm ára. Einnig hefur tog og hrefnuveiðibáturinn Halldór Sigurðsson ÍS 14 í eigu Tjaldtanga ehf fengið leyfi.

Mbl.is greinir frá þessu.

Samkvæmt leyfunum er heimilt að flytja allt að 20 prósent af aflaheimildum yfir á næsta ár. Fiskistofa og MAST hafa eftirlit með veiðunum.

Einni beiðni um hvalveiðileyfi var hafnað, það er til hrefnuveiða. Ekki kemur fram hverjum var hafnað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“