fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Bjarni veitir Hval hf veiðileyfi til fimm ára

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:35

Bjarni Benediktsson og Kristján Loftsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og matvælaráðherra, hefur gefið út hvalveiðileyfi á langreyði til Hvals hf til fimm ára. Einnig hefur tog og hrefnuveiðibáturinn Halldór Sigurðsson ÍS 14 í eigu Tjaldtanga ehf fengið leyfi.

Mbl.is greinir frá þessu.

Samkvæmt leyfunum er heimilt að flytja allt að 20 prósent af aflaheimildum yfir á næsta ár. Fiskistofa og MAST hafa eftirlit með veiðunum.

Einni beiðni um hvalveiðileyfi var hafnað, það er til hrefnuveiða. Ekki kemur fram hverjum var hafnað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Í gær

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi