Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben
EyjanBjarni Benediktsson og nokkrir aðrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson o.fl., hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar – sem fyrir öllum sem til þekkja eru villimannlegt dýraníð – með ráði og dáð, enda er sagt að D hafi fengið góðan fjárstuðning fyrir. Í hópi stuðningsmanna Lesa meira
Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
EyjanMargir höfðu spáð því að Bjarni Benediktsson, settur matvælaráðherra, í valdalausri starfsstjórn, myndi leyfa sér að gefa út leyfi til hvaladráps eftir að ríkisstjórn hans er fallin og hann situr valdalaus í starfsstjórn enn um sinn. Þessi ákvörðun er svo sem ekki óheimil en hún er augljóst brot á öllum hefðum, venjum og góðum strjórnarháttum Lesa meira
Bjarni veitir Hval hf veiðileyfi til fimm ára
FréttirBjarni Benediktsson, forsætisráðherra og matvælaráðherra, hefur gefið út hvalveiðileyfi á langreyði til Hvals hf til fimm ára. Einnig hefur tog og hrefnuveiðibáturinn Halldór Sigurðsson ÍS 14 í eigu Tjaldtanga ehf fengið leyfi. Mbl.is greinir frá þessu. Samkvæmt leyfunum er heimilt að flytja allt að 20 prósent af aflaheimildum yfir á næsta ár. Fiskistofa og MAST hafa eftirlit með veiðunum. Einni beiðni um Lesa meira
Segja tálbeituaðgerðina gegn Gunnari hafa heppnast vel
FréttirÍsraelska njósnafyrirtækið Black Cube, og íslensk og erlend náttúruverndarsamtök stóðu að baki tálbeituaðgerð sem beindist að Gunnari Bergmann Jónssyni fyrrverandi formanni Félags hrefnuveiðimanna, syni Jóns Gunnarssonar fyrrum dómsmálaráðherra. Heimildin afhjúpaði málið þann 11. nóvember, en á upptökum teknum af huldumanni sem sagðist vera svissneskur fjárfestir, fullyrðir Gunnar að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um Lesa meira
Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
FréttirKristján Berg Ásgeirsson, oft kenndur við Fiskikónginn, segist ekki vera búinn að gera upp hug sinn varðandi það hvað hann ætlar að kjósa. Hann muni þó fylgjast vel með því hvernig næstu dagar þróast. Eitt mál er honum hugleikið. „Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að halda haus og ekki skíta uppá bak í komandi kosningum þá þarf flokkurinn að Lesa meira
Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka
EyjanFarsinn í kringum Jón Gunnarsson tekur á sig nýjar myndir daglega. Flokkurinn hans ýtti honum út úr vonarsæti á lista sínum í Kraganum og lét hann víkja fyrir varaformanni flokksins sem lagt hafði á flótta úr kjördæmi sínu í norðvestri eftir að bakland hennar hvarf. Jón reyndist þá ekki nógu stór til að taka tapinu Lesa meira
Lágkúra að reyna að beina sjónunum frá spillingunni með því að hjóla í blaðamenn – „Hrein og klár tilraun til að slá ryki í augu almennings“
FréttirKristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir ekkert hæft í þeim ásökunum að blaðamenn Heimildarinnar hafi gengið of langt þegar þeir unnu frétt upp úr leynilegum upptökum af samskiptum Gunnars Bergmanns Jónssonar við falskan fjárfesti. Fram hefur komið að njósnafyrirtækið Black Cube sé líklega á bak við tálbeituaðgerðina sem hafi verið kostuð af ónefndum umhverfissamtökum. Tálbeitan þóttist Lesa meira
Birtir dæmi úr kommentakerfinu og spyr hvað þurfi til að fólk fatti spillinguna
FréttirBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, spyr hvað þurfi eiginlega til þess að fólk fatti spillinguna sem er alltaf í gangi hér á landi. Björn gerir mál Jóns Gunnarssonar, þingmanns og ráðgjafa Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu, að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Heimildin fjallaði í gær um leyniupptöku erlendrar tálbeitu sem kom sér í samband við son Jóns, Lesa meira
Heimildin birtir fréttina sem byggist á leyniupptökunum: „Við getum aldrei talað um að hann sé að gera það fyrir vin sinn“
FréttirFrétt eftir blaðamenn Heimildarinnar, Aðalstein Kjartansson og Helga Seljan, sem byggist á leyniupptöku af syni Jóns Gunnarssonar, fyrrum ráðherra og sérstökum fulltrúa forsætisráðherra í matvælaráðuneytinu, hefur verið birt á vef Heimildarinnar. Talsverður skjálfti hefur verið í dag yfir hinni yfirvofandi frétt. Jón opnaði á málið í færslu á Facebook-síðu þar sem hann sakaði Heimildina og Lesa meira
Jón sakar Heimildina um árás á fjölskyldu sína: Sonur hans leitar til lögmanns og hyggst leggja fram kæru
FréttirJón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, er ómyrkur í máli í garð Heimildarinnar og sakar hann fjölmiðilinn um árás á fjölskyldu sína. Jón skrifar yfirlýsingu á Facebook þar sem hann fer yfir málið. „Ég og fjölskylda mín erum sleginn yfir því hversu langt svokölluð rannsóknarblaðamennska gengur og ég vona að fólk sjái hvað þetta er orðið fjarri Lesa meira