Mánudagur 09.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Hvalur hf.

Sakar Hval hf. um lygar: „Skortur á veiðileyfi er því hin sanna grunnástæða“

Sakar Hval hf. um lygar: „Skortur á veiðileyfi er því hin sanna grunnástæða“

Eyjan
02.07.2019

Fréttir þess efnis að leyfi til langreyðaveiða hafi borist of seint og því hafi ekki verið ráðist í veiðarnar í sumar hjá Hval hf., eru falsfréttir, samkvæmt tilkynningu frá Ole Anton Bieltvedt, formanni Jarðarvina. Ole birtir staðfestingu á því að sjávarútvegsráðuneytið hafi ekki veitt Hval hf. nýtt leyfi til veiða á langreyði: „Hér í viðhengi Lesa meira

Vilhjálmur hjólar í Kristján: „Nei það datt einum ríkasta manni á Íslandi ekki til hugar“

Vilhjálmur hjólar í Kristján: „Nei það datt einum ríkasta manni á Íslandi ekki til hugar“

Eyjan
03.05.2019

„Það er orðið grafalvarlegt þegar dómstólar sýkna fyrirtæki fyrir launaþjófnað vegna þess að starfsmaðurinn trúir og treystir að allt sé rétt greitt og áttar sig ekki á því fyrr en nokkrum árum seinna að fyrirtækið sem viðkomandi starfaði hjá hafði ástundað launaþjófnað á honum.“ Svo ritar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, (VLFA) vegna dóms Héraðsdóms Lesa meira

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Fréttir
11.12.2018

Náttúruverndarsamtök Íslands telja að hvalveiðar Hvals hf í sumar hafi ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð. Þetta byggja þau á ljósmyndum af langreyðum, sem komið var með í hvalstöðina, sem sýna sumar að skjóta hafi þurft dýrin oftar en einu sinni til að drepa þau. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Náttúruverndarsamtökin telja að veiðarnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af