fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hvalur hf.

Bjarni veitir Hval hf veiðileyfi til fimm ára

Bjarni veitir Hval hf veiðileyfi til fimm ára

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og matvælaráðherra, hefur gefið út hvalveiðileyfi á langreyði til Hvals hf til fimm ára. Einnig hefur tog og hrefnuveiðibáturinn Halldór Sigurðsson ÍS 14 í eigu Tjaldtanga ehf fengið leyfi. Mbl.is greinir frá þessu. Samkvæmt leyfunum er heimilt að flytja allt að 20 prósent af aflaheimildum yfir á næsta ár. Fiskistofa og MAST hafa eftirlit með veiðunum. Einni beiðni um Lesa meira

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins ekur sér af gleði yfir örlögum Þórðar Snæs Júlíussonar og Samfylkingarinnar vegna klúðursins sem framboð Þórðar reyndist vera. Hann varð uppvís að skrifum á netinu sem voru bæði dónaleg, ljót og báru vott um stæka kvenfyrirlitningu. Ekki er slíkt til að hjálpa þegar komið er út í kosningabaráttu. Ljótt innræti Þórðar var afhjúpað Lesa meira

Vilhjálmur ákveðinn: „Við munum fylgja þessu máli alla leið“ – 2 til 4 milljarðar undir

Vilhjálmur ákveðinn: „Við munum fylgja þessu máli alla leið“ – 2 til 4 milljarðar undir

Fréttir
10.01.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að það kæmi honum ekki á óvart að ríkið verði krafið um tvo til fjóra milljarða króna vegna hvalveiðibannsins í sumar. Það sé sá skaði sem Hvalur hf. og starfsmenn þess urðu fyrir. Þetta segir Vilhjálmur í Morgunblaðinu í dag. Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Eyjan
29.09.2023

Þann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira

Engar hvalveiðar í sumar

Engar hvalveiðar í sumar

Eyjan
24.04.2020

Hvalur hf. mun ekki stunda hvalveiðar í sumar. Ástæðan er að japönsk stjórnvöld niðurgreiða hvalveiðar þarlendra útgerða svo mikið að ekki er hægt að keppa við þær þar sem það skiptir japönsku útgerðirnar litlu máli hvað þær fá fyrir afurðirnar á markaði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þetta er annað árið i röð sem Lesa meira

Sakar Hval hf. um lygar: „Skortur á veiðileyfi er því hin sanna grunnástæða“

Sakar Hval hf. um lygar: „Skortur á veiðileyfi er því hin sanna grunnástæða“

Eyjan
02.07.2019

Fréttir þess efnis að leyfi til langreyðaveiða hafi borist of seint og því hafi ekki verið ráðist í veiðarnar í sumar hjá Hval hf., eru falsfréttir, samkvæmt tilkynningu frá Ole Anton Bieltvedt, formanni Jarðarvina. Ole birtir staðfestingu á því að sjávarútvegsráðuneytið hafi ekki veitt Hval hf. nýtt leyfi til veiða á langreyði: „Hér í viðhengi Lesa meira

Vilhjálmur hjólar í Kristján: „Nei það datt einum ríkasta manni á Íslandi ekki til hugar“

Vilhjálmur hjólar í Kristján: „Nei það datt einum ríkasta manni á Íslandi ekki til hugar“

Eyjan
03.05.2019

„Það er orðið grafalvarlegt þegar dómstólar sýkna fyrirtæki fyrir launaþjófnað vegna þess að starfsmaðurinn trúir og treystir að allt sé rétt greitt og áttar sig ekki á því fyrr en nokkrum árum seinna að fyrirtækið sem viðkomandi starfaði hjá hafði ástundað launaþjófnað á honum.“ Svo ritar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, (VLFA) vegna dóms Héraðsdóms Lesa meira

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Fréttir
11.12.2018

Náttúruverndarsamtök Íslands telja að hvalveiðar Hvals hf í sumar hafi ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð. Þetta byggja þau á ljósmyndum af langreyðum, sem komið var með í hvalstöðina, sem sýna sumar að skjóta hafi þurft dýrin oftar en einu sinni til að drepa þau. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Náttúruverndarsamtökin telja að veiðarnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af