fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Fréttir

Kennaraverkfalli frestað

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 29. nóvember 2024 15:52

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kennaraverkfallinu hefur verið frestað í tvo mánuði eftir að tillaga Ástráðar Haraldssonar ríkissáttasemjara var samþykkt í dag um klukkan 15.

Mbl.is greindi fyrst frá.

Ástæðan er að gefa deiluaðilum vinnufrið til þess að koma á kjarasamningum. Að sögn Ástráðar hafa deiluaðilar friðarskyldu næstu tvo mánuði en ekkert hafði þokast í málinu á meðan verkfallið, í nokkrum leik-, grunn- og framhaldsskólum stóð yfir.

Kennarar munu fá 3,95 prósenta launahækkun um áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Dagur svekktur og játar sig sigraðan: „Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar“

Dagur svekktur og játar sig sigraðan: „Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Halldór Armand fékk ekki krónu í listamannalaun og birtir epíska mynd

Halldór Armand fékk ekki krónu í listamannalaun og birtir epíska mynd
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Bergur Felixson er látinn

Bergur Felixson er látinn
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Pútín hækkar „ónothæfan“ hershöfðingja í tign

Pútín hækkar „ónothæfan“ hershöfðingja í tign
Fréttir
Í gær

Þorgerður segir að Kristrún eigi að fá umboðið

Þorgerður segir að Kristrún eigi að fá umboðið
Fréttir
Í gær

Joe Biden harðlega gagnrýndur eftir að hann náðaði son sinn

Joe Biden harðlega gagnrýndur eftir að hann náðaði son sinn