fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Fréttir

Framsóknarflokkurinn með hátt í 10 prósent í nýrri könnun

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 29. nóvember 2024 20:30

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framsóknarflokkurinn mælist með 9,4 prósent í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar. Samfylkingin mælist stærsti flokkur landsins en Sjálfstæðisflokkur er skammt undan.

Langt er síðan könnun sýndi Framsóknarflokkinn svona sterkan en flokkurinn hefur verið að mælast á bilinu 5 til 7 prósent í flestum könnunum á undanförnum vikum. Könnun Félagsvísindastofnunar stingur því í stúf.

Samfylkingin mælist með 21,9 prósenta fylgi, Sjálfstæðisflokkur með 19,7 prósent, Viðreisn með 14,4 prósent, Flokkur fólksins með 10,5 prósent, Miðflokkur með 10,1 prósent, Sósíalistaflokkur með 6,1 prósent, Píratar með 4,5 prósent, Vinstri græn með 2,1 prósent, Lýðræðisflokkur með 1,2 prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent.

Könnunin stingur í stúf miðað við aðrar kannanir. Mynd/Félagsvísindastofnun

Könnunin var gerð dagana 28. til 29. nóvember. Tekið var 2.600 manna úrtak úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Alls tóku 1.060 afstöðu til spurningarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir nýr formaður VR

Halla Gunnarsdóttir nýr formaður VR
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Listamenn sárir yfir „óþarflega móðgandi“ synjunarbréfum- „Þetta þarfnast skýringa og afsökunarbeiðni til listamanna, sem er réttilega misboðið“

Listamenn sárir yfir „óþarflega móðgandi“ synjunarbréfum- „Þetta þarfnast skýringa og afsökunarbeiðni til listamanna, sem er réttilega misboðið“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi óskuðu eftir endurtalningu – Kjörstjórn telur sig ekki bæra til að fjalla um erindið

Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi óskuðu eftir endurtalningu – Kjörstjórn telur sig ekki bæra til að fjalla um erindið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Verður íslensku kúnni skipt út fyrir norrænar rauðar kýr? Við gætum grætt vel á því

Verður íslensku kúnni skipt út fyrir norrænar rauðar kýr? Við gætum grætt vel á því
Fréttir
Í gær

Inga Sæland grjóthörð: „Mér leiðast þessi hallærislegu skilaboð“

Inga Sæland grjóthörð: „Mér leiðast þessi hallærislegu skilaboð“
Fréttir
Í gær

Hversu nákvæmar voru kannanir? – Vanmátu fylgi Flokks fólksins um nærri 3 prósent

Hversu nákvæmar voru kannanir? – Vanmátu fylgi Flokks fólksins um nærri 3 prósent