fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Díegó fundinn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 11:55

Díegó á lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Mynd/Facebook síða Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur greint frá því að kötturinn Díegó sem numinn var á brott um helgina úr Skeifunni sé fundinn.

Í tilkynningu frá embættinu segir að margir hafi leitað að Díegó frá þeim tíma, ekki síst Dýrfinna, félagasamtök sem hjálpa týndum gæludýrum og eigendum þeirra. Ýmsar ábendingar hafi borist Dýrfinnu meðan á leitinni stóð og það hafi leitt til þess að lögreglan fann Díegó í heimahúsi i morgun. Í framhaldinu hafi Díegó verið færður á lögreglustöðina á Hverfisgötu og verið þar í góðu yfirlæti þangað til honum var komið í hendur eigandans. Varla þurfi að taka fram að það voru miklir fagnaðarfundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi
Fréttir
Í gær

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn
Fréttir
Í gær

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda