fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. október 2024 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem grunaður um að hafa orðið eldri hjónum að bana á Neskaupstað í ágúst síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald fram til 1. nóvember næstkomandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Einnig kemur fram að rannsókn málsins sé í fullum gangi og miði vel. Mikil vinna sé fram undan við úrvinnslu gagna sem muni taka tíma.

Tekið er fram að ekki sé að vænta frekari upplýsinga að svo stöddu frá lögreglu vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“