fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Hera úr leik

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. maí 2024 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heru Björk tókst ekki að komast áfram upp úr undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í kvöld. Hera flutti þar lagið Scared of Heights sem ekki hlaut náð fyrir augum áhorfenda sem tóku átt í símakosningunni. Hera tekur því ekki þátt í aðalkeppninni sem háð verður á laugardaginn.

Alls fóru tíu lög áfram í aðalkeppnina í kvöld, frá eftirtöldum löndum:

Serbía

Portúgal

Slóvenía

Úkraína

Litháen

Finnland

Kýpur

Króatía

Írland

Lúxemborg

Fimm lönd sitja eftir, þar á meðal Ísland.

Ekki virtist mikill áhugi vera fyrir keppninni hjá Íslendingum að þessu sinni ef marka má fremur litla umræðu um hana á samfélagsmiðlum í kvöld. Afar margir eru ósáttir við þátttöku Ísraels í keppninni vegna hernaðar Ísraelsmanna á Gasa-ströndinni og gífurlegt mannfall almennra borgara þar, þar á meðal fjölda barna. Höfðu margir lýst sig andsnúna þátttöku Íslands í keppninni.

Þess má geta að staða lags Heru í veðbönkum fyrir keppnina var slæm og fór dagversnandi. Kom niðurstaðan því ekki á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Í gær

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað