fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Hryðjuverkaárás í Rússlandi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2024 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 40 eru látnir í hryðjuverkaárás í tónleikahöllinni Crocus City Hall í Krasnog­orsk og að minnsta kosti 100 manns eru særðir. Þetta kemur fram í fjölmörgum fjölmiðlum um alla heim, meðal annars BBC.

Byggingin sjálf er í ljósum logum og fullkomin ringulreið ríkir. Byssumenn, þrír eða fleiri, eru sagðir hafa stormað inn í bygginguna og hafið skothríð. Mörgum tókst að komast ómeidd út úr byggingunni undan skothríðinni.

Ekki hafa komið fram neinar vísbendingar um hverjir standa á bak við ódæði. Mykhailo Podolyak, aðstoðarmaður Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, hefur vísað því alfarið á bug að Úkraínumenn tengist ódæðinu með nokkrum hætti.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað