Úkraínsk yfirvöld skýrðu frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og segja þar að PepsiCO sé á lista yfir þá sem styðja hernað Rússa því fyrirtækið sé enn með starfsemi í Rússlandi.
„Þeir borguðu fyrir flugskeytið, sem eyðilagði verksmiðjuna þeirra, með sköttunum sem þeir greiða í Rússlandi,“ segir í færslunni á X.
As a result of the latest missile strike by russian terrorists, the @PepsiCo factory in Vyshneve, Kyiv region, was devastated. PepsiCo is listed on the list of war sponsors since it still operates in russia. They paid for the missile that destroyed their facility with their taxes… pic.twitter.com/ODQgwC1yIU
— Defense of Ukraine (@DefenceU) September 21, 2023