fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
Fréttir

Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:36

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook síðu sinni að nú í morgun hafi fallið tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri, og sé hann lokaður frá gatnamótunum við Grenivíkurveg í norðri og við Þverá í suðri og verði svo, a.m.k til fyrramáls en þá verði staðan endurmetin. Myndin sem lögreglan birtir með færslunni var tekin nú í morgun við aðra skriðuna.

Koma skriðurnar í kjölfar mikillar úrkomu og vinds sem gengið hefur yfir umdæmið síðasta sólarhring.

Í færslunni eru einnig íbúar á Siglufirði hvattir til að vera ekki að óþörfu í nálægð við hús sem þakið rifnaði af í gærkvöldi. Það séu enn lausamunir að fjúka til og frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Horfinn síðan 10. september – Lögregla rannsakar mögulegar vísbendingar í farangri Magnúsar

Horfinn síðan 10. september – Lögregla rannsakar mögulegar vísbendingar í farangri Magnúsar
Fréttir
Í gær

Gert að taka meint tannlæknamistök upp að nýju – Skakkt bit, brotnar tennur, skakkir hálsliðir og slitið bak

Gert að taka meint tannlæknamistök upp að nýju – Skakkt bit, brotnar tennur, skakkir hálsliðir og slitið bak
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tolli í svitakófi – Opnar nýtt svett tjald við Apavatn

Tolli í svitakófi – Opnar nýtt svett tjald við Apavatn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allsgáður á gamlársdag, játaði tilfinningar til bestu vinkonu sinnar, nauðgaði henni svo og grét – „Þetta er fokking messed up“

Allsgáður á gamlársdag, játaði tilfinningar til bestu vinkonu sinnar, nauðgaði henni svo og grét – „Þetta er fokking messed up“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er þetta nýja „olíuævintýri“ Norðmanna? – „Stoppið þessa klikkun“

Er þetta nýja „olíuævintýri“ Norðmanna? – „Stoppið þessa klikkun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi veikleikar í rekstri og eitruð vinnustaðarmenning – Greint frá vanvirðingu, einelti, ofbeldi og kynþáttafordómum

Viðvarandi veikleikar í rekstri og eitruð vinnustaðarmenning – Greint frá vanvirðingu, einelti, ofbeldi og kynþáttafordómum