fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

aurskriða

Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Fréttir
12.11.2024

Önnur aurskirða féll á veginn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals nú fyrir um 10 mínútum en sú fyrri féll um klukkan 15 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir einnig að vegurinn verði því lokaður í kvöld og nótt. Verið sér að gera ráðstafanir vegna þeirra Lesa meira

Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi

Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi

Fréttir
19.09.2023

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook síðu sinni að nú í morgun hafi fallið tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri, og sé hann lokaður frá gatnamótunum við Grenivíkurveg í norðri og við Þverá í suðri og verði svo, a.m.k til fyrramáls en þá verði staðan endurmetin. Myndin sem lögreglan birtir Lesa meira

Senda leitarmenn inn á flóðasvæðið í Ask í dag

Senda leitarmenn inn á flóðasvæðið í Ask í dag

Pressan
01.01.2021

Sérþjálfaðir sænskir leitarmenn og norskir leitarhundar, ásamt stjórnendum sínum, verða sendir inn á flóðasvæðið í Ask í Gjerdrum í Noregi í dag. 10 er enn saknað. Fram að þessu hefur ekki þótt þorandi að senda leitarmenn inn á flóðasvæðið og hefur leitin því farið fram úr þyrlum og hafa hitamyndavélar verið notaðar. VG skýrir frá Lesa meira

Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum

Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum

Fréttir
18.12.2020

Aurskriða féll úr Nautagili á Seyðisfirði um klukkan þrjú í nótt. Skriðan tók húsið Breiðablik við Austurveg, af grunni sínum og bar það út á götu. RÚV skýrir frá þessu. Hefur RÚV eftir Birgi Guðmundssyni, íbúa á Seyðisfirði, að hann hafi heyrt miklar drunur þegar skriðan féll og telur hann að hún sé um eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af