fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

lllugi furðar sig á verklagi Icelandair – Týndu töskum farþega í agnarsmárri flughöfn í Nuuk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Illugi Jökulsson er allt annað en sáttur með starfshætti Icelandair en flugfélaginu tókst að týna farangri dóttur hans, Veru Illugadóttur, og vinkonu hennar þegar þær flugu frá Nuuk, höfuðborg Grænlands, til Keflavíkur í gær.

Illugi birtir mynd af flugstöðinni í Nuuk og bendir á að það sé allnokkuð afrek að týna töskum flugfarþega í smárri byggingu sem þjónustar 19 þúsund manna samfélagi. Ennfremur hafi aðeins þrettán farþegar verið um borð í flugvélinni til Íslands.

„Töskurnar hafa ekki fundist þótt nú sé einn og hálfur sólarhringur síðan. Við höfum náð sambandi við starfsmenn Icelandair, sem eru ósköp kurteisir en það virðist þó ekkert hægt að gera til að finna töskurnar. Þær stöllur eiga bara að bíða þangað til eitthvað gerist sem enginn veit hvað er. Getur verið svo flókið mál fyrir eitt öflugt og gamalgróið flugfélag að fara fram á að starfsfólk í Nuuk leiti að og finni tvær töskur í ekki stærri flughöfn?!,“ spyr Illugi undrandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“