fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020

Icelandair

Flugfreyjur fella nýjan kjarasamning – Segjast hafa boðið ein bestu kjör sem þekkjast á alþjóðamarkaði

Flugfreyjur fella nýjan kjarasamning – Segjast hafa boðið ein bestu kjör sem þekkjast á alþjóðamarkaði

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning sem skrifað var undir hjá Ríkissáttasemjara þann 25. júní síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu félagsins sem fór fram á netinu lauk í dag. Mikil ólga hefur verið innan flugfreyjufélagsins vegna samningana en samkvæmt heimildum DV eru uppi eru ásakanir um að Icelandair hafi tekið út tvö ákvæði sem talið var að Lesa meira

Icelandair íhugar að ráða flugfreyjur sem ekki eru félagar í Flugfreyjufélagi Íslands

Icelandair íhugar að ráða flugfreyjur sem ekki eru félagar í Flugfreyjufélagi Íslands

Fréttir
20.05.2020

Icelandair á í gríðarlegum fjárhagsvanda og verður að sækja sér tugi milljarða á næstunni til að tryggja framtíð félagsins. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa sagt að eitt mikilvægasta atriðið í því sé að gera nýja kjarasamninga við flugmenn, flugvirkja og flugfreyjur. Samningar hafa náðst við flugvirkja og flugmenn en ekki við flugfreyjur. Stefnt er að því að Lesa meira

Vilja fækka frídögum og frysta laun

Vilja fækka frídögum og frysta laun

Eyjan
12.05.2020

Samkvæmt tillögum sem fulltrúar Icelandair hafa lagt fyrir samninganefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) þá verður frídögum flugmanna félagsins fækkað um allt að fimm og laun þeirra hækka ekki næstu tvö árin. Samkvæmt tillögum Icelandair þá verða laun flugfreyja ekki hækkuð fyrr en í október 2023 en þau hafa ekki hækkað síðan í maí 2018. Ef Lesa meira

Ríkisstjórnin vill ábyrgjast lán til Icelandair

Ríkisstjórnin vill ábyrgjast lán til Icelandair

Eyjan
30.04.2020

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag að ábyrgjast lán til Icelandair. Ábyrgði er háð því að félaginu takist að auka hlutafé sitt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að með þessari aðgerð og aðstoð við greiðslu launa í uppsagnarfresti nemi stuðningur ríkisins við Icelandair milljörðum króna. RÚV skýrir frá þessu. Fundur ríkisstjórnarinnar stóð yfir í nokkrar klukkustundir Lesa meira

Icelandair stefnir á hlutafjárútboð – Almenningur getur tekið þátt

Icelandair stefnir á hlutafjárútboð – Almenningur getur tekið þátt

Eyjan
29.04.2020

Nú er unnið að því að afla Icelandair Group aukins fjármagns. Meðal þess sem er á döfinni er að efna til almenns hlutafjárútboðs á næstu vikum og mun almenningi gefast kostur á að taka þátt. Útboðið færi fram samhliða hlutafjárútboði til fagfjárfesta en þar er aðallega horft til lífeyris- og verðbréfasjóða. Gengið yrði á sambærilegum Lesa meira

Segir ábyrgð Icelandair mikla –„Hverjir vilja ferðast með MAX-þotunum?“

Segir ábyrgð Icelandair mikla –„Hverjir vilja ferðast með MAX-þotunum?“

Eyjan
10.01.2020

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir ábyrgð Icelandair mikla vegna ákvörðunnar sinnar um að notast áfram við Boeing vélar sínar í kjölfar flugslysa tveggja MAX véla sem leiddi til þess að þær voru teknar úr notkun. Icelandair hefur verið í samingaviðræðum við Boeing um skaðabætur. Strax í ágúst í fyrra var ljóst að tap Icelandair Lesa meira

MAX vélar Icelandair hefja sig til flugs í mars eftir hugbúnaðaruppfærslu

MAX vélar Icelandair hefja sig til flugs í mars eftir hugbúnaðaruppfærslu

Eyjan
29.11.2019

Icelandair hyggst taka Boeing MAX vélar sínar í gagnið í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair þar sem ný flugáætlun fyrirtækisins er kynnt, til 40 áfangastaða. Sem kunnugt er voru MAX 737 vélarnar kyrrsettar í kjölfar flugslysa í Indónesíu og Eþíópíu og er Icelandair í viðræðum við Boeing verksmiðjurnar um Lesa meira

Sprungur fundust í Boeing 737 NG vélum – Engar slíkar í notkun hjá Icelandair

Sprungur fundust í Boeing 737 NG vélum – Engar slíkar í notkun hjá Icelandair

Eyjan
30.09.2019

Boeing verksmiðjunum hefur verið gert af bandarískum loftferðayfirvöldum að rannsaka sprungumyndanir í nokkrum 737 NG farþegaþotum félagsins sem fundust við endurbætur á þotu sem var mjög mikið notuð. Rannsóknin nær ekki til MAX vélanna sem enn eru í flugbanni, en öllum rekstraraðilum NG vélanna hefur verið gert viðvart. Ekki er vitað um fjölda véla né Lesa meira

Icelandair reynir að forða MAX vélunum úr landi – Ljóst að tapið verður meira en 19 milljarðar

Icelandair reynir að forða MAX vélunum úr landi – Ljóst að tapið verður meira en 19 milljarðar

Eyjan
26.08.2019

Í skoðun er að flytja Boeing 737- MAX vélarnar sem kyrrsettar eru í Keflavík, úr landi. Að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, er Ísland óheppilegur geymslustaður vegna veðurs, en ekki stendur til að nota þær fyrr en eftir áramót. Fréttablaðið greinir frá. Ef til þessa kæmi að flytja vélarnar, þarf leyfi frá flugmálayfirvöldum. Ekki Lesa meira

Sakar Guðrúnu um gróf brot og valdarán og segir eftirlaunasjóði misnotaða í braski-„Djöfulsins snillingar“

Sakar Guðrúnu um gróf brot og valdarán og segir eftirlaunasjóði misnotaða í braski-„Djöfulsins snillingar“

Eyjan
20.08.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar Samtökum atvinnulífsins ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í dag. Tilefnið er að VR fær ekki að skipta út stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Telur Ragnar að atvinnurekendur eigi að víkja úr stjórnum lífeyrissjóðanna og að SA sé í vegferð sem eigi sér ekki fordæmi, en Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af