fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022

Icelandair

Örvar segist mæta til vinnu hjá Icelandair hálf skjálfandi af ótta – „Þetta er komið gott“

Örvar segist mæta til vinnu hjá Icelandair hálf skjálfandi af ótta – „Þetta er komið gott“

Fréttir
28.10.2021

„Nú er staðan hins vegar þannig að maður mætir hálf skjálfandi til vinnu af ótta yfir því hvaða breytingar kunni að bíða manns,“ segir í grein sem Örvar Ragnarsson, öryggistrúnaðarumaður og hlaðmaður á Reykjavíkurflugvelli, skrifar í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni „Virðing fyrir starfsfólki, virðing fyrir öryggi“. Í grein sinni segir Örvar að hann hafi Lesa meira

Telja að spá um endurreisn farþegaflugs rætist ekki vegna strangra aðgerða á landamærunum

Telja að spá um endurreisn farþegaflugs rætist ekki vegna strangra aðgerða á landamærunum

Eyjan
07.10.2021

Bæði Isavia og Icelandair telja hættu á að spár um endurreisn farþegaflugs muni ekki rætast hér á landi vegna strangra aðgerða á landamærunum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt nýrri spá IATA, Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, sé gert ráð fyrir að farþegaflug innan Evrópu aukist um 75% og á milli Evrópu og Norður-Ameríku um 65% miðað við tölur ársins 2019. „Það Lesa meira

Bogi segir gjörbyltingu að opnað verði fyrir ferðalög til Bandaríkjanna

Bogi segir gjörbyltingu að opnað verði fyrir ferðalög til Bandaríkjanna

Eyjan
21.09.2021

Fljótlega verður opnað fyrir ferðir bólusettra Evrópubúa til Bandaríkjanna en vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur verið lokað fyrir ferðalög til Bandaríkjanna í um 18 mánuði. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að þetta sé „gjörbylting á ástandinu“. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur þetta eftir Boga Nils. Hann sagði að ef þetta gangi eftir muni það vera mjög Lesa meira

Síðasta áætlunarflug Icelandair til Vestmannaeyja er á morgun

Síðasta áætlunarflug Icelandair til Vestmannaeyja er á morgun

Eyjan
30.08.2021

Icelandair hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með næstu mánaðamótum og því verður síðast flug félagsins þangað á morgun. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, hefur óskað eftir fundi með samgönguráðherra og stjórnendum Vegagerðarinnar vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu. „Við teljum mikilvægt að í samgöngum til og frá Eyjum séu bæði ferja og flug. Því er mjög Lesa meira

Play hefur selt tugþúsundir sæta

Play hefur selt tugþúsundir sæta

Eyjan
01.07.2021

Flugfélagið Play hefur nú þegar selt tugþúsundir sæta að sögn Birgis Jónssonar, forstjóra. Búið er að selja í annað hvert flugsæti í júlí og þéttbókað er í flug félagsins í ágúst og í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir honum í dag. Áætlunarflug Play til Berlínar hefst í dag og fjórir áfangastaðir bætast við á næstu þremur vikum. Icelandair verður með 30 áfangastaði Lesa meira

Icelandair hefur ráðið 800 manns til starfa fyrir sumarið

Icelandair hefur ráðið 800 manns til starfa fyrir sumarið

Fréttir
02.06.2021

Á síðustu mánuðum hefur Icelandair ráðið og endurráðið um 800 manns eftir því sem flugferðum hefur fjölgað og til að búa félagið undir aukin umsvif í sumar. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Elísabetu Helgadóttur, framkvæmdastjóra mannauðssviðs Icelandair Group. „Þegar faraldurinn skall á fyrir rúmu ári síðan þurftum við að ráðast í Lesa meira

Bókunum í flug hingað til lands fjölgar ört

Bókunum í flug hingað til lands fjölgar ört

Fréttir
10.05.2021

Markaðsherferðir í  Bandaríkjunum eru farnar að skila sér og bókunum er farið að fjölga hjá Icelandair. Ekki einungis í maí og júní heldur einnig lengra fram í tímann. Þetta segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Hann sagði að ánægja ríki með þróun mála og að jákvæð teikn sjáist fyrir haustið. „Við erum Lesa meira

Icelandair vill að framlínustarfsfólk í flugi njóti forgangs í bólusetningu

Icelandair vill að framlínustarfsfólk í flugi njóti forgangs í bólusetningu

Fréttir
01.03.2021

Icelandair telur bólusetningu flugliða og annars starfsfólks flugfélaga sem á í samskiptum við flugfarþega og fólk erlendis mikilvæga. Formenn félaga flugmanna og flugfreyja styðja óskir Icelandair um að þetta fólk fari framar í bólusetningarröðina en ekki hefur fengist heimild til þess. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Mikil áhersla er lögð á að tryggja að smit berist ekki Lesa meira

Reyna að höfða til bólusettra ferðamanna – Auglýsingaherferðir í undirbúningi

Reyna að höfða til bólusettra ferðamanna – Auglýsingaherferðir í undirbúningi

Fréttir
15.02.2021

Nú er verið að undirbúa auglýsingaherferðir sem eiga að höfða til þeirra sem er búið að bólusetja við kórónuveirunni og hyggja á ferðlög. Það eru íslensk fyrirtæki og stofnanir, sem vinna í ferðaþjónustu, sem vinna að þessu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að liður í þessu sé að auglýsa í miðjum faraldri. Íslandsstofa Lesa meira

Bogi segir óraunhæft að reka tvö íslensk flugfélög með tengimiðstöð í Keflavík

Bogi segir óraunhæft að reka tvö íslensk flugfélög með tengimiðstöð í Keflavík

Eyjan
30.12.2020

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í stóru viðtali við Markað Fréttablaðsins í dag en hann var valinn maður ársins í íslensku viðskiptalífi að mati dómnefndar Markaðarins. Niðurstaðan er byggð á því að Bogi hafi leitt Icelandair í gegnum vel heppnaða endurskipulagningu og hlutafjárútboð við mjög erfiðar aðstæður. Í viðtalinu segir Bogi að það sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af