fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Segja að Rússar ætli að „Rússlandsvæða“ hertekin svæði með nýjum kosningum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 15:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa í hyggju að „Rússlandsvæða“ herteknu svæðin í Úkraínu enn frekar með því að efna til kosninga þar þann 10. september en þann dag fara kosningar fram í Rússlandi.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu.

Valentina Matviyenko, forseti efri deildar rússneska þingsins, tilkynnti í síðustu viku að kosið verði í þeim fjórum úkraínsku héruðum sem Rússar hafa hernumið.

Breska varnarmálaráðuneytið segir að þessar kosningar sýni enn frekar að Rússar vilji reyna að láta líta út fyrir að héruðin séu hluti af Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tölvuárás á Grundarheimilin

Tölvuárás á Grundarheimilin
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir framgöngu Heimis Más í Silfrinu – „Það kemur aldrei vel út“

Gagnrýnir framgöngu Heimis Más í Silfrinu – „Það kemur aldrei vel út“
Fréttir
Í gær

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar
Fréttir
Í gær

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar
Fréttir
Í gær

Marko fékk þungan dóm

Marko fékk þungan dóm
Fréttir
Í gær

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu