fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024

Kosningar

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 klukkutímum

Hannes Hólmsteinn Gissurarson leitar nú logandi ljósi að fullorðnum manni sem kastaði snjóbolta í bíl í Reykjavík á dögunum. Svarthöfði hefur fullan skilning á mikilvægi þess að upprættir séu þeir hábölvuðu seggir sem leggja stund á þess háttar iðju, sem fram til þessa hefur fremur verið talin við hæfi barna en þeirra sem teljast komnir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Öfgaflokkur með mikinn stuðning meðal Pólverja á Íslandi – Sérstaklega í Reykjanesbæ

Öfgaflokkur með mikinn stuðning meðal Pólverja á Íslandi – Sérstaklega í Reykjanesbæ

Fréttir
17.10.2023

Öfgahægriflokkurinn Sambandið fékk rúmlega tvöfalt meira fylgi á meðal Pólverja á Íslandi en í Póllandi í þingkosningunum sem fram fóru á sunnudag. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti beið afhroð. Tæplega 6 þúsund Pólverjar á Íslandi kusu í þingkosningunum, í fimm kjördeildum. Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Akureyri og Vík í Mýrdal. Niðurstöðurnar hér voru nokkuð á skjön við Lesa meira

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Eyjan
09.08.2023

Opinberir styrkir til stjórnmálaflokkanna í núverandi mynd styðja ekki við lýðræðislega virkni í þjóðfélaginu heldur stuðla þeir beinlínis að afskræmingu stjórnmálaflokkanna og grafa undan lýðræðinu, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Björn Jón vitnar í talnaefni sem Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði, birti nýlega á vefsvæði sínu, Meitli. Efnið Lesa meira

Engir skynsamlegir kjarasamningar mögulegir á meðan þessi ríkisstjórn situr, segir formaður VR

Engir skynsamlegir kjarasamningar mögulegir á meðan þessi ríkisstjórn situr, segir formaður VR

Eyjan
07.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni að hann sjái ekki hvernig núverandi stjórnvöld geti komið að lausn komandi kjarasamninga. Ekkert traust ríki milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar, sem svikið hafi öll gefin loforð sem hún gaf í tengslum við lífskjarasamningana. „Ég sé ekki hvernig stjórnvöld Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokk og Vinstri græn komin í kosningaham

Segir Sjálfstæðisflokk og Vinstri græn komin í kosningaham

Eyjan
23.06.2023

Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru komin í skotgrafir og farin að gera klárt fyrir kosningar sem gætu orðið fyrr en marga grunar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum dagfarapistli á Hringbraut. Dagfari segir þingið hafa verið sent í 110 daga sumarfrí þann 9. júní vegna þess að stjórnarflokkarnir gátu ekki náð saman um stór mál sem Lesa meira

Segja að Rússar ætli að „Rússlandsvæða“ hertekin svæði með nýjum kosningum

Segja að Rússar ætli að „Rússlandsvæða“ hertekin svæði með nýjum kosningum

Fréttir
07.02.2023

Rússar hafa í hyggju að „Rússlandsvæða“ herteknu svæðin í Úkraínu enn frekar með því að efna til kosninga þar þann 10. september en þann dag fara kosningar fram í Rússlandi. Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 6 February 2023 Lesa meira

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Eyjan
07.12.2022

Kjósendur í Georgíuríki í Bandaríkjunum gengu að kjörborðinu í gær og kusu um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings.  Demókratinn Raphael Warnock og Repúblikaninn Herschel Walker börðust um sætið. Enginn frambjóðandi fékk yfir 50% atkvæða í kosningunum í nóvember og því þurfti að kjósa aftur samkvæmt kosningalögum ríkisins. Stóru bandarísku fjölmiðlarnir, sem fylgjast með talningunni, segja að Warnock hafi sigrað en talning stendur enn yfir. Sigur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af