fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Viðkvæmt mál fyrir dómi á Vestfjörðum – Ákærður fyrir brot inni á salerni og í bíl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 14:30

Héraðsdómur Vestfjarða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 2. mars næstkomandi verður aðalmeðferð fyrir Héraðsdómi Vestfjarða á Ísafirði í máli manns sem ákærður er fyrir kynferðislega áreitni. Þinghald í málinu er lokað sem bendir til að málið sé viðkvæmt.

Meint brot var framið fyrir rétt um ári síðan, eða 20. febrúar árið 2022, aðfaranótt sunnudags. Maðurinn er sakaður um eftirfarandi háttsemi gagnvart konu inni á salerni íbúðar á ótilteknum stað: Strokið andlit og varir konunnar, ítrekað fært hendur sínar undir föt hennar og snert brjóst hennar innanklæða, gripið um og þuklað kynfæri hennar utanklæða og strokið rass hennar utanklæða. Hann er auk þess sakaður um að hafa, þessa sömu nótt, káfað á rassi konunnar í bíl sem var á ferð.

Héraðssaksóknari ákærir í málinu og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Konan krefst tveggja milljóna króna í miskabætur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni
Fréttir
Í gær

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli
Fréttir
Í gær

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu