fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Eldgos Reykjanesskaga – Fylgstu með gosinu í beinni í vefmyndavélum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 19. desember 2023 01:03

Mynd: Skjáskot Mbl.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að neðan má fylgj­ast með eldgosi á Reykja­nesskag­an­um í gegn­um vef­mynda­vél­ar mbl.is og RÚV.

Grinda­vík, séð frá Þor­birni. Mynda­vél­inni hef­ur verið snúið í austurátt að gos­inu.

Haga­fell og Sund­hnúkagígaröðin, hand­an hryggs­ins, séð frá Þor­birni.

Sýl­ing­ar­fell, hluti Svartseng­is og vinna við varn­argarða, séð frá Þor­birni.

Hér eru fjórar myndavélar RÚV saman

RÚV rekur fimm vefmyndavélar við gosstöðvarnar norðan við Grindavík. Sjónsvið þeirra er vítt og sér yfir alla gossprunguna. Vélunum er stjórnað úr Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Hægt er að færa þær til og þysja inn.

Mynd: RÚV

Sýlingafell

Húsafjall

Myndband hjá Live from Iceland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd