fbpx
Laugardagur 08.maí 2021

Reykjanes

Jörð hefur skolfið í alla nótt en ekkert bólar á gosi

Jörð hefur skolfið í alla nótt en ekkert bólar á gosi

Fréttir
04.03.2021

Jörð hefur skolfið í alla nótt á Reykjanesskaga en þó hefur dregið aðeins úr óróa á skjálftasvæðunum frá miðnætti en hún hefur þó verið meiri en nóttina á undan. Skömmu fyrir klukkan fimm höfðu kerfi Veðurstofunnar skráð um 600 skjálfta frá miðnætti. RÚV skýrir frá þessu og hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingi.  Stærsti skjálftinn í nótt reið Lesa meira

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi

Fréttir
03.03.2021

Aðeins er búið að gera rýmingaráætlun fyrir Grindavík en vinna er ekki hafin við aðrar áætlanir fyrir Reykjanes. Það er til skoðunar hjá almannavörnum að nota öflugar sjó- og vatnsdælur ef til þess kemur að eldgos ógni byggð eða mikilvægum mannvirkjum. Fram hefur komið að undanförnu að jarðvísindamenn telja ekki að hraunflæði úr hugsanlegu gosi Lesa meira

Páll Einarsson segir að fólk þurfi að vera við öllu búið

Páll Einarsson segir að fólk þurfi að vera við öllu búið

Fréttir
25.02.2021

Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir að skjálftahrinan á Reykjanesskaga í gær sé hluti af atburðarás sem hófst í desember 2019 og sé staðfesting á að þessi atburðarás haldi áfram og sé síst í rénun. Morgunblaðið hefur þetta eftir honum í dag. Haft er eftir Páli að þetta sé í fyrsta sinn sem svo mikil umbrot hafi sést Lesa meira

22.000 jarðskjálftar á Reykjanesskaga síðasta árið

22.000 jarðskjálftar á Reykjanesskaga síðasta árið

Fréttir
28.01.2021

Frá því að umbrot hófust við Grindavík þann 26. janúar á síðasta ári hafa 22.000 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Flestir hafa þeir verið vægir og undir 3 að styrk. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þegar umbrotin við Grindavík hófust hafi komið í ljós að þar hafði jörð risið um tvo sentimetra Lesa meira

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Fréttir
21.10.2020

Stóri skjálftinn sem reið yfir suðvesturhornið í gær mældist 5,6. Upptök hans voru sex kílómetra vestan við Kleifarvatn. Skjálftinn fannst víða um land. Í kjölfar hans fylgdu mörg hundruð eftirskjálftar, þar af að minnsta kosti tveir yfir 4 stig en upptök þeirra voru vestar á Reykjanesi. Ekki urðu slys á fólki og eignatjón var smávægilegt. Lesa meira

Enn skelfur jörð á Reykjanesi – Áfram má búast við skjálftum

Enn skelfur jörð á Reykjanesi – Áfram má búast við skjálftum

Fréttir
20.07.2020

Jörð hefur haldið áfram að skjálfa á Reykjanesi í nótt og morgun í kjölfar stóra skjálftans sem varð rétt fyrir miðnætti. Hann mældist 5,0. Á sjötta tímanum varð skjálfti við Fagradalsfjall og mældist hann vera 4,6. Skjálftarnir hafa fundist víða á Suðvesturhorninu og allt austur í Vík í Mýrdal. Vísir.is hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, Lesa meira

Jarðskjálfti upp á 5 á Reykjanesi – Margir eftirskjálftar

Jarðskjálfti upp á 5 á Reykjanesi – Margir eftirskjálftar

Fréttir
20.07.2020

Jarðskjálfti, af stærðinni 5,0, varð við Fagradalsfjall á Reykjanesi klukkan 23.36 í gærkvöldi. Skjálftinn fannst vel víða á Suðvesturhorni landsins. Fjöldi eftirskjálfta hafa mælst, þeir stærstu 3,5 klukkan 00.08 og 3,4 klukkan 00.55 og 03.09. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að tilkynningar hafi borist um að eftirskjálftarnir hafi fundist vel á Lesa meira

Dagsferð á Reykjanesið kemur á óvart – Frábærar hugmyndir

Dagsferð á Reykjanesið kemur á óvart – Frábærar hugmyndir

Fréttir
18.07.2020

Aðeins hálftímaakstur frá höfuðborginni er að finna vel falinn fjársjóð, Reykjanesbæ, þar sem margt er að sjá og gera. Hvort sem þú vilt rifja upp rokksögu Íslands, fara í strandblak eða frisbígolf eða jafnvel sötra ódýran bjór, þá er Reykjanesbær staðurinn.   VÍKINGAHEIMAR Víkingaheimar eru heimili víkingaskipsins Íslendings sem var byggt árið 1996 og er Lesa meira

Ferðaþjónustan í Reykjanesi lokuð vegna deilna um heitt vatn

Ferðaþjónustan í Reykjanesi lokuð vegna deilna um heitt vatn

Fréttir
28.06.2020

Vegna deilna um nýtingarrétt á heitu vatni er Ferðaþjónustan í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp lokuð. Deilan snýst um nýtingarrétt á heitu vatni fyrir reksturinn. Jón Heiðar Guðjónsson, hótelstjóri, hefur ekki fengið nein svör frá Ísafjarðarbæ við erindum sínum vegna málsins. Hann segir lokunina vera neyðarúrræði til að fá bæjaryfirvöld til að bregðast við. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Fréttir
01.05.2020

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir þá hafa töluverðar jarðhræringar verið á Reykjanesi á árinu og land hefur risið við Þorbjörn. Mælingar sýna að kvikusöfnun er að eiga sér stað á 2 til 4 kílómetra dýpi. En er Evrópa tilbúin að takast á við eldgos á Íslandi? Þessu veltir Olivier Galland, hjá jarðfræðideild Oslóarháskóla, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af