fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Hvað varð um Wagnerhópinn?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 07:30

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Yevgeny Prigozhin lést í flugslysi í vesturhluta Rússland í ágúst hefur framtíð Wagnermálaliðafyrirtækisins verið í uppnámi. Ekki virðist hafa komist ró á þrátt fyrir að tilkynnt hafi verið að Pavel Prigozhin, sonur Yevgeny tæki við stjórnartaumum málaliðafyrirtækisins en það var faðir hans sem stofnaði það.

Í stöðuuppfærslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu kemur fram að stór hluti af málaliðunum hafi gengið rússneska ríkinu á hönd og að flest bendi til að rússnesk stjórnvöld hafi meiri stjórn á aðgerðum Wagnerhópsins og fyrrum liðsmanna hans en nokkru sinni áður.

Ráðuneytið segir að Wagnerliðum hafi verið dreift og sendir til margra herdeilda. Í lok október hafi Wagnerhópurinn líklega verið settur undir stjórn rússneska þjóðvarðliðsins og sé aftur farinn að afla nýrra liðsmanna.

Ráðuneytið segir að hluti Wagnerliða hafi gengið til liðs við annað rússneskt málaliðafyrirtæki, Redut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“
Fréttir
Í gær

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Í gær

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“
Fréttir
Í gær

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína
Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“