fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Birta nýjar myndir af skemmdunum

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 13:24

Mynd/Vegagerðin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá bönnuð, meðal annars vegna þess hversu illa þeir eru farnir eftir jarðskjálftana síðustu daga.

Nesvegur vestan Grindavíkur til móts við golfvöllinn er í sundur og er alveg ófær. Þetta sýna nýjar myndir sem Vegagerðin birti á Facebook-síðu sinni nú eftir hádegi.

„Björgunarsveitir og viðbragðsaðilar hafa fengið undanþágu til að nota Nesveg og hafa nýtt hann til sinna starfa. Nú er ljóst að það gengur ekki fyrr en gert hefur verið við veginn. Hann er mjög illa farinn og ljóst að viðgerð yrði nokkuð umfangsmikil. Farið verður í hana ef heimild fæst frá almannavörnum. Ástand vegarins hefur farið síversnandi dag frá degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu