fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Ólafur Ásdísarson maðurinn sem handtekinn var í Japan

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 25. október 2023 12:08

Ólafur Ásdísarson hefur æft bardagaíþróttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem handtekinn var í Japan á í síðustu viku vegna líkamsárásar heitir Ólafur Ásdísarson. Að sögn japanskra miðla braut hann bein undir augnatóftum leigubílstjóra eftir deilur um borgun.

Mannlíf greindi fyrst frá nafni Ólafs.

Í japönskum miðlum var sagt að nafn hins handtekna manns væri Oliver Addison. Enginn heitir því nafni í Þjóðskrá og því var umræða um hvort að maðurinn væri í raun Íslendingur, eða hvort hann væri hugsanlega írskur.

Nú hefur það fengist staðfest að maðurinn sé Íslendingur.

Í samtali Mannlífs við Ásdísi, móður Ólafs, kemur fram að hún hafi litlar upplýsingar um líðan hans. Utanríkisráðuneytið sé að aðstoða Ólaf vegna málsins.

Sjá einnig:

Myndband af árás Íslendingsins í Osaka – Braut augnatóftir bílstjórans

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Í gær

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“