fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Muhammed stormeltir náði mynd af mögnuðu fyrirbrigði við gosstöðvarnar

Jakob Snævar Ólafsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 21:00

Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Muhammed Emin Kizilkaya áhugamaður um íslensk óveður og doktorsnemi við Háskóla Íslands fann á upphafsdögum eldgossins við Litla-Hrút á Reykjanesskaga skeifu sem talið er að geti mögulega verið frá 13. öld.

Sjá einnig: Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu

Fyrr í kvöld sagði Muhammed frá nýjustu ferð sinni á gosstöðvarnar í færslu á Facebook-síðu sinni en þar náði hann myndum af náttúrufyrirbrigði sem hann hann segir að sé kallað rykdjöfull:

„Við gengum að eldfjallinu og urðum vitni að fyrirbrigði sem myndast vegna hitans frá eldfjallinu; svokölluðum „rykdjöfli“. Rykdjöflar myndast þegar heitt loft stígur hratt upp frá yfirborði jarðar til himins og fyrir verður miklu kaldara loft þar rétt fyrir ofan og enn hærra uppi. Við slíkar aðstæður teygist á heita loftinu og það myndast snúningshreyfing eins og í hvirfilbyl.

Þeir eru yfirleitt skaðlausir en sérstaklega öflugir rykdjöflar geta valdið eignatjóni.

Þetta er svo sannarlega heillandi.“

Það er erfitt að taka ekki undir síðustu setninguna í færslu Muhammed en hana, með stuttu myndskeiði af rykdjöflinum, má sjá hér að neðan:

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“