fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Segir að skjótasta leiðin til friðar sé að vopna Úkraínu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. febrúar 2023 07:00

Úkraínskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, segir að það að vopna Úkraínu til að landið geti varið sig gegn Rússum, sé „skjótasta leiðin“ til að koma á friði.

Sky News segir að þetta komi fram í grein sem hann skrifaði í maltneska dagblaðið Times of Malta en Cleverley mun heimsækja Möltu á morgun.

„Eins og allir einræðisherrar þá bregst Pútín aðeins við styrk andstæðinga sinna,“ skrifaði hann.

Hann sagðist einnig hæstánægður með að Þýskaland og Bandaríkin hafi gengið í lið með Bretum um að senda skriðdreka til Úkraínu.

„Það að láta Úkraínu fá þau verkfæri sem þarf til að ljúka verkinu á sem skjótastan hátt er hraðasta og raunar eina leiðin til friðar,“ skrifaði hann að sögn Sky News.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix
Fréttir
Í gær

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fréttir
Í gær

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“