fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Sleginn í andlitið

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 05:50

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að maður sló annan í andlitið í stigagangi húss eins í Miðborginni. Árásarmaðurinn, sem var óvelkominn í stigaganginum, var óviðræðuhæfur sökum þess hversu annarlegu ástandi hann var í. Hann var vistaður í fangageymslu.

Bifreið var ekið utan í vegrið í Miðborginni. Tveir voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar en meiðsl þeirra reyndust minniháttar. Draga þurfti bifreiðina á brott með dráttarbifreið.

Í Breiðholti var bifreið ekið á staur. Ökumaðurinn var fluttur á bráðamóttöku. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsli hans. Bifreiðin var flutt á brott með dráttarbifreið.

Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna.

Tilkynnt var um rúðubrot í Miðborginni.

Nokkrar aðstoðarbeiðnir bárust vegna veðurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“