fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Segir að Rússar hyggi á nýja herkvaðningu til að „snúa gangi stríðsins“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 11:00

Herkvaðningu var mótmælt víða í Rússlandi haustið 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru að undirbúa frekari herkvaðningu til að geta hafið stórsókn. Skiptir þar engu að gagnrýni rignir yfir rússneska ráðamenn eftir að Úkraínumenn felldu að eigin sögn mörg hundruð hermenn á gamlársdag og gamlárskvöld í árásum á bækistöðvar Rússa í Úkraínu.

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í ávarpi til þjóðar sinnar að engin vafi leiki á því í hugum Úkraínumanna að núverandi ráðamenn í Rússlandi muni tefla öllu því sem þeir eiga eftir fram á vígvellinum til að reyna að snúa gangi stríðsins sér í vil og í það minnsta seinka yfirvofandi ósigri.

Úkraínumenn hafa haldið því fram vikum saman að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sé að undirbúa nýja herkvaðningu og lokun landamæra til að koma í veg fyrir að karlmenn geti flúið úr landi til að komast hjá herkvaðningu.

Rússnesk yfirvöld hafa neitað þessu fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat