fbpx
Laugardagur 01.október 2022
Fréttir

Ökumenn á hraðferð og gjald lagt á 19 bifreiðareigendur vegna stöðubrota

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 05:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir miðnætti var ökumaður kærður fyrir að aka bifreið sinni á 140 km/klst í vesturhluta borgarinnar þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Skömmu síðar var annar kærður fyrir að aka á 147 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Á um tveggja klukkustundatímabili i nótt var gjald lagt á eigendur 19 bifreiða vegna stöðubrota í Miðborginni og Hlíðahverfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrota dyrasímar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir mjög mikla hættu á að Rússar beiti kjarnorkuvopnum

Segir mjög mikla hættu á að Rússar beiti kjarnorkuvopnum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ruglingsleg herkvaðningin veldur titringi um allt Rússland

Ruglingsleg herkvaðningin veldur titringi um allt Rússland
Fréttir
Í gær

„Árni Heimir Ingólfsson braut á mér kynferðislega á heimili sínu þegar ég var nemandi hans í Listaháskóla Íslands. Ég var 17 ára, hann var 35 ára.“

„Árni Heimir Ingólfsson braut á mér kynferðislega á heimili sínu þegar ég var nemandi hans í Listaháskóla Íslands. Ég var 17 ára, hann var 35 ára.“
Fréttir
Í gær

Svavar Pétur er látinn

Svavar Pétur er látinn