fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Þjóðverjar kaupa gas frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 07:33

Gazprom hefur stoppað flæði gass til ESB og því hafa Þjóðverjar leitað á önnur mið. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa samið um kaup Þjóðverja á gasi frá furstadæmunum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, var í Miðausturlöndum um helgina til að reyna semja um kaup á gasi.

Rússar hafa ekki sent gas til Evrópu í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna síðan í lok ágúst. Löngu fyrir þann tíma höfðu þeir dregið úr gasstreyminu og því hafa Þjóðverjar þurft að finna aðrar lausnir til að verða sér úti um gas.

Þýskar gasgeymslur eru nú 90% fullar en þrátt fyrir það óttast margir að skammta þurfi gas þegar líður að vori. Af þeim sökum er samningurinn við Sameinuðu arabísku furstadæminn kærkominn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis