fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Gas

Allir gasgeymar fullir í Frakklandi

Allir gasgeymar fullir í Frakklandi

Fréttir
06.10.2022

Franska orkustofnunin skýrði frá því í gær að allir gasgeymar landsins séu nú fullir. Mörg Evrópuríki hafa keppst við að fylla á gasgeyma sína fyrir veturinn til að vera óháð rússnesku gasi. Samkvæmt tölum frá Gas Infrastructure Europe frá á mánudaginn voru evrópskir gasgeymar tæplega 90% fullir. Auk Frakklands voru gasgeymar í Belgíu og Portúgal fullir. Minnst er komið í Lesa meira

Þjóðverjar kaupa gas frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þjóðverjar kaupa gas frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Fréttir
26.09.2022

Þýskaland og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa samið um kaup Þjóðverja á gasi frá furstadæmunum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, var í Miðausturlöndum um helgina til að reyna semja um kaup á gasi. Rússar hafa ekki sent gas til Evrópu í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna síðan í lok ágúst. Löngu fyrir þann tíma höfðu þeir dregið úr gasstreyminu og því Lesa meira

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Fréttir
14.09.2022

Himinhátt gasverð í Evrópu fer ekki fram hjá ráðamönnum í Bandaríkjunum og nú vinna nánustu efnahagsráðgjafar Joe Biden, forseta, að áætlanagerð um hvernig sé hægt að koma Evrópu í gegnum gaskrísuna. Ein af áætlununum er mjög áhugaverð út frá evrópskum sjónarhóli. Hún gengur út á að bandaríkjastjórn vill fá bandaríska framleiðendur til að auka útflutning á fljótandi gasi til Evrópu. Washington Post skýrir frá þessu. Lesa meira

Eftir sex áratugi spiluðu Rússar síðasta trompinu sínu út – Skjóta sig kannski í fótinn með því

Eftir sex áratugi spiluðu Rússar síðasta trompinu sínu út – Skjóta sig kannski í fótinn með því

Fréttir
09.09.2022

Áratugum saman var þetta eitt aðaltromp Sovétríkjanna og síðustu 30 árin hefur það gagnast Rússlandi jafn mikið. En í síðustu viku ákváðu ráðamenn í Kreml að spila þessu síðasta trompi sínu út og brjóta þar með reglu sem hefur verið næstum heilög í Kreml síðan Vladímír Pútín, forseti, var á grunnskólaaldri. Með tilkynningu um að Rússar muni ekki hefja dælingu gass Lesa meira

Hafa áhyggjur af „vetri reiðinnar“ í Þýskalandi

Hafa áhyggjur af „vetri reiðinnar“ í Þýskalandi

Fréttir
29.08.2022

Ekki er útilokað að komandi vetur verði Þjóðverjum þungur í skauti vegna hás orkuverðs, verðbólgu og nýrrar atlögu kórónuveirunnar. Á ystu vængjum hins pólitíska litrófs kraumar reiðin og mótmæli eru fyrirhuguð. Leyniþjónustustofnanir landsins hafa varað við því að á ystu vængjum hægri- og vinstrivængs stjórnmálanna megi reikna með mótmælum og að ofbeldi verði beitt. Muni það beinast gegn pólitíska kerfinu í Lesa meira

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Fréttir
06.08.2022

Ef ekki tekst að draga úr orkunotkun í ríkjum ESB gæti þurft að grípa til orkuskömmtunar í vetur. Óhætt er að segja að orkukreppa sé í Evrópu því álfan er mjög háð Rússum um gas en Rússar hafa skrúfað mikið niður fyrir gasstreymið og við blasir að veturinn getur orðið erfiður víða ef hann verður Lesa meira

Slökkva ljósin og skrúfa fyrir heita vatnið til að spara gas

Slökkva ljósin og skrúfa fyrir heita vatnið til að spara gas

Fréttir
29.07.2022

Borgaryfirvöld í Hanover í Þýskalandi hafa ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða vegna gasskorts. Meðal þess sem verður gert er að hætt verður lýsa byggingar í eigu borgarinnar upp að næturlagi og skrúfað verður fyrir gosbrunna. Skrúfað verður fyrir heitt vatn í opinberum byggingum, sundlaugum og íþróttahúsum. Sky News segir að Belit Onay, borgarstjóri, hafi skrifað á Twitter að markmiðið með þessu sé að Lesa meira

Segir að Evrópa þurfi að búa sig undir að Rússar skrúfi alveg fyrir gasið

Segir að Evrópa þurfi að búa sig undir að Rússar skrúfi alveg fyrir gasið

Fréttir
26.07.2022

Rússar skrúfa á morgun niður í gasstreyminu um Nord Stream 1 leiðsluna og mun leiðslan þá aðeins flytja um 20% þess gass sem hún getur flutt. Bera Rússar fyrir sig viðhaldsvinnu við leiðsluna en evrópskir ráðamenn leggja ekki mikinn trúnað á þá skýringu. Brian Vad Mathiesen, prófessor í orkuskipulagningu við Álaborgarháskóla í Danmörku, sagði í samtali við Ekstra Bladet að nú sé kominn Lesa meira

Segir að Rússar muni skrúfa frá gasinu til ESB á nýjan leik

Segir að Rússar muni skrúfa frá gasinu til ESB á nýjan leik

Fréttir
20.07.2022

Fyrir nokkrum dögum lokaði Gazprom, rússneska ríkisgasfyrirtækið, fyrir gasstreymi um Nord Stream 1 leiðsluna til ESB. Ástæðan er sögð vera viðhald á leiðslunni og á viðhaldsvinnunni að ljúka 21. júlí. Á gasið þá að fara að streyma um Nord Stream á nýjan leik en ESB efast um að það verði raunin. Reuters fréttastofan segir að Rússar Lesa meira

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Eyjan
18.11.2021

Átök á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, deilur um gas, liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin. Allt eru þetta dæmi um vaxandi spennu í Austur-Evrópu og ekki er hægt að útiloka að til stríðsátaka komi. Rússar hafa að undanförnu gert umheiminum ljóst að þeir ráða yfir stóru vopnabúri sem geti gert andstæðingum þeirra lífið leitt. Þeir eru einnig í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af