fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Segja að rússneskir karlar á herskyldualdri fái ekki að yfirgefa landið

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 10:32

Stevnhøj segir að meira þurfi að koma til ef mótmælin eiga að skila einhverjum árangri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með 28. september munu rússnesk yfirvöld loka landamærum landsins fyrir öllum karlmönnum á herskyldualdri. Þeir munu einfaldlega ekki fá að fara úr landi.

Netmiðillinn Meduza skýrir frá þessu og vitnar í ónafngreindan heimildarmann innan stjórnkerfisins. Er viðkomandi sagður telja að 28. september verði líklegast fyrir valinu. Annar heimildarmaður sagðist telja að landamærunum verði lokað um leið og svokölluðum „atkvæðagreiðslum“ á herteknu svæðunum í Úkraínu er lokið en þeim á að ljúka á morgun. Niðurstaða þeirra er ráðin þar sem ekki er um frjálsar kosningar að ræða, heldur sviðsettar kosningar leppa rússnesku ríkisstjórnarinnar.

Pavel Tsjikov, rússneskur mannréttindalögfræðingur, segir að skjöl sýni að rússneskir karlmenn, sem reyna að komast frá Rússlandi til Kasakstan, séu stöðvaðir á landamærunum og meinað að yfirgefa landið. Segir hann að herinn hafi fyrirskipað þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sæþór segir að Sanna sé ekki vinsæl innan Sósíalistaflokksins – „Ekki hægt að hafa fulltrúa sem vinnur ekki með flokknum“

Sæþór segir að Sanna sé ekki vinsæl innan Sósíalistaflokksins – „Ekki hægt að hafa fulltrúa sem vinnur ekki með flokknum“
Fréttir
Í gær

Ríkisendurskoðandi tilkynntur til lögreglu fyrir að árita reikninga án þess að vera löggiltur endurskoðandi

Ríkisendurskoðandi tilkynntur til lögreglu fyrir að árita reikninga án þess að vera löggiltur endurskoðandi
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga