fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

herskylda

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Fréttir
29.12.2023

Tal Mitnick er 18 ára gamall Ísraeli. Hann hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu og búist er við að hann fái viðbótar dóm. Mitnick segist með neitun sinni vera að lýsa andstöðu við yfirstandandi hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC greinir frá málinu. Þar kemur fram að Lesa meira

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur

Fréttir
28.11.2022

Rússnesk yfirvöld reikna með að 100.000 af þeim 300.000 hermönnum, sem voru kvaddir til herþjónustu nú í haust, falli á vígvellinum í Úkraínu fyrir næsta sumar. Margir þeirra eru sendir á vígvöllinn án þess að hafa fengið neina þjálfun eða litla þjálfun. Af þeim sökum reikna yfirvöld með miklu mannfalli meðal þeirra. Þetta segir óháði Lesa meira

Segja að rússneskir karlar á herskyldualdri fái ekki að yfirgefa landið

Segja að rússneskir karlar á herskyldualdri fái ekki að yfirgefa landið

Fréttir
26.09.2022

Frá og með 28. september munu rússnesk yfirvöld loka landamærum landsins fyrir öllum karlmönnum á herskyldualdri. Þeir munu einfaldlega ekki fá að fara úr landi. Netmiðillinn Meduza skýrir frá þessu og vitnar í ónafngreindan heimildarmann innan stjórnkerfisins. Er viðkomandi sagður telja að 28. september verði líklegast fyrir valinu. Annar heimildarmaður sagðist telja að landamærunum verði Lesa meira

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

Pressan
15.12.2021

500 liðsmenn einnar stærstu herdeildar sænska hersins, Ledningsregementet i Enköping, hafa verið sendir heim. Þetta eru hermenn sem eru að gegna herskyldu. Ástæðan er að brotið hefur verið alvarlega á fólkinu af yfirmönnum og öðrum hermönnum. Dagens Nyheter skýrir frá þessu. Fram kemur að fólki hafi verið gert að taka þátt í æfingum þrátt fyrir að það væri veikt og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af