fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Blinken varar Rússa alvarlega við að beita kjarnorkuvopnum – „Afleiðingarnar verða skelfilegar“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 13:32

Antony Blinken. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi við fréttamann CBC News í gærkvöldi um stríðið í Úkraínu. Hann staðfesti að bandarísk yfirvöld hafi verið í sambandi við rússnesk yfirvöld og varað þau við að hefja kjarnorkustríð.

„Við höfum verið mjög skýr gagnvart Rússum, bæði opinberlega og í einkasamtölum. Þeir verða að að ræða um notkun kjarnorkuvopna,“ sagði Blinken.

„Það er mjög mikilvægt að stjórnvöld í Moskvu heyri frá okkur og viti að afleiðingarnar verða skelfilegar. Það höfum við gert þeim ljóst,“ sagði hann.

Hann sagði að notkun kjarnorkuvopna muni hafa skelfilegar afleiðingar fyrir landið sem notar þau og auðvitað fyrir marga aðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð