fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Frestuðu ræðu Pútíns – Í kjölfarið varð sprenging í leit að einu efni á Google

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 05:09

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til stóð að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, myndi ávarpa þjóð sína í gærkvöldi í fyrsta sinn síðan 24. febrúar þegar hann tilkynnti um hina „sérstöku hernaðaraðgerð“ í Úkraínu. Reiknað var með að hann myndi boða hertan hernað í Úkraínu og ýmsar aðgerðir því tengdar.

En ræðu Pútíns var frestað í gærkvöldi og í kjölfarið tók leit að einu ákveðnu atriði mikinn kipp á Google. Þetta er leitin að „hvernig yfirgefur maður Rússland“. Meduza skýrir frá þessu. Það virðist því sem margir Rússar hafi miklar áhyggjur af þróun mála og vilji gjarnan komast á brott frá Rússlandi.

Eins og DV skýrði frá í morgun þá er talið að Pútín muni ávarpa þjóð sína í dag og muni í raun boða stórstyrjöld gegn Úkraínu.

Teningunum er kastað – Segir stórstyrjöld yfirvofandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Skelfileg hópárás á Austurvelli fyrir dóm – Sjö réðust á einn

Skelfileg hópárás á Austurvelli fyrir dóm – Sjö réðust á einn
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Örn ósáttur við utanvegaakstur – „Kannski kominn tími til að við lokum þessum vegum”

Valdimar Örn ósáttur við utanvegaakstur – „Kannski kominn tími til að við lokum þessum vegum”
Fréttir
Í gær

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins