fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Óánægja með tæknivandræði hjá RÚV – Allt hrundi þegar þjóðin ætlaði að skipta yfir á aðra stöð

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 14. maí 2022 22:30

Efstaleiti, Ríkisútvarpið, RÚV. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greina mátti mikla óánægju á samfélagsmiðlum vegna bilunar í útsendingu Ríkisútvarpsins frá lokakeppni Eurovision í Tórínó. Bilunin átti sér stað þegar að útsendingin var færð yfir á RÚV2 í staðinn fyrir aðalrás RÚV. Sérstaklega var netútsendingin í ólagi auk þess sem þeir sem horfa á sjónvarpið í gegnum t.d. Apple TV lentu í vandræðum. Brugðu margir á það ráð að skipta yfir á útsendinguna í gegnum Youtube-rás RÚV.

Ríkisútvarpið sendi svo frá sér tilkynningu fyrir skömmu um að gríðarlegt álag hafi komið á kerfið við skiptingu á kosningasjónvarpi og söngvakeppni og útsending RÚV 2 datt út.  Kerfin séu hins vegar að  detta inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Banaslys í Mosfellsbæ

Banaslys í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Í gær

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan