fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Frumlegur stuðningur Litháen við Úkraínu – Ætli pósturinn til rússneska sendiráðsins verði ranglega merktur framvegis?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 3. mars 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarstjóri Vilníus, höfuðborgar Litháen, tilkynnti á Twitter í dag að ákvörðun hafi verið tekin um að endurskíra götuna sem rússneska sendiráðið þar í landi stendur við.

Framvegis mun heimilisfang rússneska sendiráðsins í Vilníus vera: Úkraínskar hetjur 2.

„Við göngum frá formsatriðum á miðvikudaginn í samræmi við lög. Mig grunar að pósturinn muni ekki endilega koma bréfum til skila ef heimilisfangið er ranglega skráð,“ skrifaði Remigijus Šimašius borgarstjóri Úkraínu í dag.

 

Vitaliy Klychko, borgarstjóri Kænugarðs, hefur þakkað fyrir þennan stuðning. Hann skrifar á Twitter:

„Rússneska sendiráðið er nú með nýtt heimilisfang í Vilníus – Úkraínska hetjugatan nr. 2. Takk fyrir, litháensku vinir okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki