fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Enn lengist listinn – Rússneskur forstjóri lést

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 06:57

Alexander Buzakov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í ágúst 2012 gegndi Alexander Buzakov starfi forstjóra Admiralty skipasmíðastöðvarinnar í Rússlandi. En tíminn á forstjórastóli tók nýlega enda því á aðfangadagskvöld tilkynnti fyrirtækið um andlát Buzakov.

Hann var 66 ára þegar hann lést. Í tilkynningu skipasmíðastöðvarinnar kemur ekki fram hvenær hann lést né hvað varð honum að bana. Reuters skýrir frá þessu.

Hann bætist því nokkuð langan lista rússneskra olígarka og kaupsýslumanna sem hafa látist, margir hverjir við dularfullar kringumstæður, frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar.

Tass fréttastofan segir að Admiralty skipasmíðastöðin, sem er staðsett í St Pétursborg, smíði dísilknúna kafbáta sem geta skotið flugskeytum.

Ekki er búið að ganga frá ráðningu nýs forstjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Í gær

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar ljóstruðu óvart upp hernaðarleyndarmáli

Rússar ljóstruðu óvart upp hernaðarleyndarmáli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“