fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Fór ekki að fyrirmælum lögreglu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. desember 2022 05:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gær var maður, sem var í annarlegu ástandi, handtekinn í Háaleitis- og Bústaðahverfi eftir ítrekuð afskipti lögreglunnar af honum. Hann fór ekki að fyrirmælum lögreglunnar og er grunaður um brot á lögreglusamþykkt. Hann var vistaður í fangageymslu.

Þrír menn voru handtekin í Miðborginni og Hlíðahverfi í gærkvöldi. Þeir eru grunaðir um vörslu/sölu fíkniefna. Allir voru þeir vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málanna.

Skömmu eftir miðnætti slasaðist erlendur ferðamaður á hné þegar hann datt af rafhlaupahjóli. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu
Fréttir
Í gær

39-26: Ítalir áttu enga möguleika í íslensku vélina

39-26: Ítalir áttu enga möguleika í íslensku vélina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nauðungarvistuð eftir að hún braust inn til þekkts fjárfestis og sagðist búa með honum

Nauðungarvistuð eftir að hún braust inn til þekkts fjárfestis og sagðist búa með honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld hafin yfir Möggu Frikka – Ákærð fyrir ummæli um dómara

Réttarhöld hafin yfir Möggu Frikka – Ákærð fyrir ummæli um dómara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Forstjóri Deloitte á Íslandi ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Forstjóri Deloitte á Íslandi ákærður fyrir kynferðislega áreitni