fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Segja að Rússar noti sérstaka aðferð úr síðari heimsstyrjöldinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. desember 2022 08:00

Drekatennur sem Rússar hafa komið fyrir í Úkraínu. Þær voru mikið notaðar í síðari heimsstyrjöldinni en eru ekki taldar gagnast mikið í nútímahernaði. Mynd:Samfélagsmiðlar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum breskra leyniþjónustustofnana þá nota rússneskar hersveitir nú ákveðna aðferð í stríðinu í Úkraínu, taktík sem á rætur að rekja til síðari heimsstyrjaldarinnar. Vesturlönd hættu að nota þessa aðferð fyrir mörgum áratugum.

Þetta kemur fram í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins yfir gang stríðsins en ráðuneytið birtir slíkar skýrslur daglega.

Segir ráðuneytið að miðað við gervihnattarmyndir þá séu rússneskar hersveitir nú að byggja stór varnarmannvirki með fram víglínunum. Séu hefðbundnar aðferðir frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar notaðar við þetta. Telur ráðuneytið að þessi varnarmannvirki verði „líklega viðkvæm fyrir árásum með nákvæmnismiðuðum nútímavopnum“.

Það bendir einnig á að þetta sé aðferð sem nútímalegir vestrænir herir hafi sagt skilið við fyrir mörgum áratugum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“