fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Rússnesk nýnasistasamtök óska eftir upplýsingum um NATO-ríki – Óttast að þau ráðist á Eystrasaltsríkin

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 06:01

Bandarískir fallhlífahermenn við komuna til Litháen fyrr á árinu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýnasistahreyfing, sem hefur tengsl við ráðamenn í Kreml, hefur beðið félaga sína um upplýsingar um gæslu og annað á landamærum Rússlands við Eystrasaltsríkin þrjú. Þetta hefur vakið áhyggjur um hvort rússneskir öfgahægrisamtök séu að undirbúa árás á NATO-ríki.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að á hinni opinberu Telegramrás „Task Force Rusich“ hafi félagar verið beðnir um nákvæmar upplýsingar um landamærastöðvar og ferðir hermanna í Eystrasaltsríkjunum þremur en þau voru áður hluti af Sovétríkjunum. „Task Force Rusich“ samtökin hafa verið tengd við Wagnermálaliðahópinn og berjast liðsmenn þeirra nú í Úkraínu.

Nýnasistar láta víða að sér kveða, líka í Rússlandi. Mynd:Getty

 

 

 

 

 

The Guardian segir að þessar fréttir af áhuga samtakanna á Eystrasaltsríkjunum hafi vakið upp spurningar um hver fari með yfirstjórn samtakanna. Þau eru nátengd Wagnerhópnum, sem er málaliðafyrirtæki sem náinn bandamaður Vladímír Pútíns, forseta, á og stýrir.

Heimildarmenn sögðu að þessi mjög svo sérstaka beiðni Rusich geti bent til þess að samtökin séu ósátt við ráðamenn í Kreml og gang stríðsins í Úkraínu. Ekki sé hægt að útiloka að Kreml missi stjórn á öfgahægrisamtökum sem geti gripið til öfgafullra aðferða til að kynda enn frekar undir stríðinu í Úkraínu. Þar gæti árás á NATO-ríki verið talin til þess fallin að kynda enn frekar undir átökunum.

Heimildarmennirnir sögðu ólíklegt að Kreml tengist þessu beint því leyniþjónustustofnanir hafi nú þegar örugglega upplýsingar um ferðir og staðsetningu landamæravarða og hermanna í Eystrasaltsríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“