fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Eystrasaltsríkin

Rússnesk nýnasistasamtök óska eftir upplýsingum um NATO-ríki – Óttast að þau ráðist á Eystrasaltsríkin

Rússnesk nýnasistasamtök óska eftir upplýsingum um NATO-ríki – Óttast að þau ráðist á Eystrasaltsríkin

Fréttir
14.12.2022

Nýnasistahreyfing, sem hefur tengsl við ráðamenn í Kreml, hefur beðið félaga sína um upplýsingar um gæslu og annað á landamærum Rússlands við Eystrasaltsríkin þrjú. Þetta hefur vakið áhyggjur um hvort rússneskir öfgahægrisamtök séu að undirbúa árás á NATO-ríki. The Guardian skýrir frá þessu og segir að á hinni opinberu Telegramrás „Task Force Rusich“ hafi félagar verið beðnir um nákvæmar upplýsingar um landamærastöðvar og Lesa meira

Jón Baldvin hundsaður af HÍ og forsetaembættinu – „Ég skil ekki af hverju menn eru svo lítilsigldir“

Jón Baldvin hundsaður af HÍ og forsetaembættinu – „Ég skil ekki af hverju menn eru svo lítilsigldir“

Eyjan
24.08.2022

Á föstudaginn fer fram hátíðarsamkoma í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem þriggja áratuga stjórnmálasambandi Íslands og Eystrasaltsríkjanna verður fagnað „eftir að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna á ný sjálfstæði Eistlands, Lettlands og Litháens,“ að því er segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrum utanríkisráðherra, var ekki boðið á samkomuna en hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af