fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Rússar óttast árás á hafnarborg

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 19:00

Novorossiysk er mikilvæg fyrir Svartahafsflota Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Rússar óttist að Úkraínumenn muni ráðast á rússnesku hafnarborgina Novorossiysk. Þeir hafa komið nokkrum landgöngufarartækjum, það eru farartæki sem geta bæði ekið á landi og siglt í sjó, fyrir í borginni að undanförnu.

Breska varnarmálaráðuneytið skýrir frá þessu í stöðuskýrslu sinni um gang stríðsins í Úkraínu.

Novorossiysk er við Svartahaf, austan við Krímskaga sem Rússar innlimuðu 2014.

Rússar fylgjast vel með stöðu mála í og við Novorossiysk og auka inn á milli viðbúnað hersins. Þetta hafa þeir gert frá því að mikil sprenging varð á brúnni sem tengir Krím við rússneska meginlandið en það gerðist í október.  Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur sakað Úkraínumenn um að hafa staðið á bak við þá árás.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“