fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Rússar eru sagðir vera stærstu vopnabirgjar Úkraínumanna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 09:32

Skriðdrekar sem Rússar skildu eftir í Kharkiv. Mynd:Úkraínska varnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu vikum hafa rússneskar hersveitir neyðst til að skilja mikið magn skriðdreka og annarra vopna eftir á flótta sínum undan úkraínskum hersveitum.

Þegar litið er yfir allt stríðið í heild þá eru Rússar efstir á blaði yfir þá sem hafa „útvegað“ úkraínska hernum þungavopn.

Wall Street Journal skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Fréttir
Í gær

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Í gær

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Í gær

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“