fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

hergögn

Bandaríkin senda Úkraínumönnum á annað hundrað brynvarin ökutæki

Bandaríkin senda Úkraínumönnum á annað hundrað brynvarin ökutæki

Fréttir
20.01.2023

Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, tilkynnti í gærkvöldi að Úkraínumenn fái nýjan pakka af hergögnum. Verðmæti hans er 2,5 milljarðar dollara. Í þessum pakka eru meðal annars 59 brynvarðir Bradley liðsflutningabílar og 90 brynvarin Stryker ökutæki. Áður hafði spurst út að Úkraínumenn myndu fá Bradley og Stryker ökutæki en báðar tegundirnar gera úkraínskum hermönnum kleift að ferðast um við víglínurnar á mun Lesa meira

Bandaríkjamenn senda Úkraínumönnum 150 brynvarin ökutæki

Bandaríkjamenn senda Úkraínumönnum 150 brynvarin ökutæki

Fréttir
19.01.2023

Bandarísk stjórnvöld eru nú að leggja lokahönd á hjálparpakka handa Úkraínu. Þetta eru hergögn sem verða send til landsins. Embættismenn segja verðmæti pakkans vera 2,6 milljarðar dollara. AP hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að meðal þess sem reiknað er með að verði í pakkanum séu 100 brynvarin ökutæki af gerðinni Stryker og að minnsta kosti 50 Lesa meira

Rússar eru sagðir vera stærstu vopnabirgjar Úkraínumanna

Rússar eru sagðir vera stærstu vopnabirgjar Úkraínumanna

Fréttir
07.10.2022

Á síðustu vikum hafa rússneskar hersveitir neyðst til að skilja mikið magn skriðdreka og annarra vopna eftir á flótta sínum undan úkraínskum hersveitum. Þegar litið er yfir allt stríðið í heild þá eru Rússar efstir á blaði yfir þá sem hafa „útvegað“ úkraínska hernum þungavopn. Wall Street Journal skýrir frá þessu.

Evrópuríki senda enn fleiri hergögn til Úkraínu

Evrópuríki senda enn fleiri hergögn til Úkraínu

Fréttir
07.10.2022

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að Evrópuríki muni senda enn fleiri hergögn til Úkraínu til notkunar í stríðinu við Rússa. Hann sagði þetta á fundi í Prag í Tékklandi. Meðal vopnanna verða fleiri stórskotaliðsbyssur. Macron sagði að verið væri að vinna úr nokkrum beiðnum Úkraínumanna um ákveðin vopn, þar á meðal stórskotaliðsbyssur. Í síðustu viku tilkynntu Rússar um innlimun fjögurra úkraínskra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af