fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Segir það hafa verið örlagarík mistök hjá Pútín að grípa til herkvaðningar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 09:32

Herkvaðningu var mótmælt víða í Rússlandi haustið 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru örlagarík mistök hjá Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, að grípa til herkvaðningar.

Þetta sagði Sir Andrew Wood, fyrrum sendiherra Bretlands í Rússlandi, í samtali við Sky News. Hann sagði að skoðanir hafi verið skiptar í Rússlandi um stríðið en lítið hafi farið fyrir skoðanaskiptum vegna kúgunar yfirvalda.

Nú sé hins vegar miklu meiri umræða en áður um stríðið. Hann sagðist telja það hafa verið afdrifarík mistök hjá Pútín að grípa til herkvaðningar. Hún hafi verið ruglingslega framkvæmd og öngþveiti hafi ríkt. Hann sagðist telja að þetta valdi því að Rússar muni ekki verða komnir með auka hersveitir á næstunni til að berjast við Úkraínumenn.

Hann sagðist telja að stríð muni enn geisa í Úkraínu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið