fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Segja að Pútín sé að reyna að kúga Evrópu með hótunum um beitingu kjarnorkuvopna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 09:00

Orka á við 25 milljarða kjarnorkusprengja! Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, segir að þrátt fyrir að taka verði hótanir Rússa um beitingu kjarnorkuvopna í Úkraínu alvarlega þá verði alþjóðasamfélagið að gera Rússum ljóst að þessar hótanir lami ekki alþjóðasamfélagið.

„Þetta er ekki í fyrst sinn sem Pútín kemur með hótanir af þessu tagi. Þær eru óábyrgar og við verðum að taka þeim alvarlega,“ sagði Baerbock í gær þegar hún var í heimsókn í Varsjá í Póllandi.

„Þetta er tilraun til að kúga okkur eins og við vitum eftir rúmlega 200 daga með hrottafengnu stríði og áreitni,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ