fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Rússar gætu misst yfirráðin yfir mikilvægum bæjum í Kherson – Skipta miklu við að halda Kherson og Krím

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:00

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar gætu misst hernaðarlega mikilvæga bæi í hendur Úkraínumanna en þessir bæir eru mjög mikilvægir þegar kemur að því að tryggja yfirráð í Kherson og á Krím. Þetta segja vestrænir embættismenn, sem vara jafnframt við því að bardagar við ána Dnipro verði ekki auðveldir fyrir Úkraínumenn.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að embættismennirnir hafi sagt að staðan í suðurhluta landsins geti orðið „sífellt óhugnanlegri með hugsanlega enn örvæntingarfyllri rússneska hermenn króaða af við ána Dnipro.

Hvað varðar möguleikann á að Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu þá segjast sérfræðingarnir ekki hafa séð neitt sem bendir til óvenjulegrar hegðunar Rússa og bentu á að Dmitry Peskov, talsmaður Kreml, hafi sagt að ekki sé hægt að láta tilfinningar ráða þegar ákvörðun um beitingu kjarnorkuvopna sé tekin.

Sérfræðingarnir sögðu einnig að Úkraínumenn ráði nú ferðinni í stríðinu og sögðust efast um að Rússar hafi metnað og getu til að hefja aftur sókn. Þeir sögðust einnig efast um að herkvaðning 300.000 manna breyti stöðunni vegna þess hversu miklu máli veður, klæðnaður og birgðaflutningar skipta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi