fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

2.000 rússneskir hermenn hafa tilkynnt um uppgjöf í gegnum síma

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 12:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður úkraínska varnarmálaráðuneytisins segir að rúmlega 2.000 rússneskir hermenn hafi að eigin frumkvæði gefist upp á síðustu vikum. Þeir eru sagðir hafa hringt í sérstakt símanúmer sem nefnist „Ég vil lifa“.

Euromaidan Press skýrir frá þessu. Rússneskir hermenn og fjölskyldur þeirra geta hringt í númerið allan sólarhringinn, óháð því hvort þeir berjast í Úkraínu eða eru í Rússlandi, og lýst yfir uppgjöf sinni.

Talsmaðurinn, Andij Yusov, sagði að hringingum hafi fjölgað mikið í kjölfar árangursríkrar sóknar úkraínska hersins í Kherson og tilkynningar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um herkvaðningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“